þannig var það að ég og pabbi fórum áðan og ætluðum að fá okkur að borða á crown chicken ok við komum þarna inn og sögðum við afgreiðslukonuna að við ætluðum að fá sex kjúklinga bita sem sagt þrjá á mann og einn miðstærð af frönskuskammti á mann sósu og salat með ok og svo þegar að þetta var tilbúið þá sóttum við þetta og konan segir 4190 kr og ég spurðist um afhverju þetta væri svona óskaplega dýrt ok þá sagði konan ó mig heirðist þú segjast ætla að fá tilboð númer sex sem var semsagt 12 kjúklingabitar franskar og hún tók þá sex bita af þessum tólf sem var hlutfallslega rétt og þegar að við komum heim þá var bara einn skammtur af sósu sem átti að vera fyrir einn einn skammtur af frönskunum og einn skammtur af salati og nú spyr ég er afgreiðslufólk alveg gjörsamlega utan við sig í vinnunni eða??