Peningarnir sem fóru í Íraksstríðið frelsuðu 28 milljón manna þjóð frá kúgun. Annars þá fara þessir peningar ekkert frekar aftur til Bandaríkjamanna en aðra ríkja sem nota olíu. Olíusala frá Írak mun fyrst og fremst gagnast Írökum, og svo allrir heimsbyggðinni. Bandaríkjamenn fá þar ekkert stærri sneið en aðrir.