ég skal alveg viðurkenna að áfengi er mjög ávanabindandi fyrir sumt fólk, og mér þykir leiðinlegt að þú ert einn af þeim. Ég er ekki alki ef þú ert að gefa það í skyn. En það að vera háður alkahóli er sjúkdómur, en að vera háður fíkniefnum er fíkn, jú, alkahólismi er líka fíkn ég geri mér grein fyrir því, en ef þetta eru sömu efnin, eða ef áfengi er hættulegra, afhverju er þá dómismi ekki viðurkenndur sjúkdómur? Af því það eru svo margir alkar sem hafa barist fyrir því að það yrði...