En margir leita sér hjálpar. Fara á lyf og til geðlækna. Ekkert virkar. Sumir einfaldlega festast í þunglyndi og ekkert nær að losna þau við það. Ég er búinn að vera að berjast við þunglyndi nú í 7 ár og er bara verri í dag en þegar ég hóf baráttuna, þrátt fyrir að hafa leitað hjálpar í mörg ár. Hef samt reyndar ekki skorið mig, en það er persónubundið hvað fólk gerir. Sumir drekka, sumir dópa, sumir skera sig, sumir ganga í trúarsöfnuð og láta heilaþvo sig. Persónubundið hvernig fólk bregst við.