* Áfengi er með verstu fíkniefnum þegar kemur að ofbeldishneigð. Ólöglegu fíkniefnin eru að meðaltali skárri, þó það sé auðvitað misjafnt eftir efnum. * Handrukkarar eru ekki einhverjir geðsjúklingar sem ganga um borgina að stela peningum af ókunnugum. Þeir eru að standa í vissum viðskiptum. Viðskiptum sem að yrði ekki þess virði ef að efnin væru lögleg. Þetta segir sig sjálft, þetta er almenn skynsemi. Jafnvel þó þeir haldi áfram að ofsækja gamla viðskiptavini, þá mun þetta smátt og smátt...