Frakkar og Þjóðverjar voru einfaldlega að stunda mest viðskipti við Írak. Áttu stórann þátt í olíusölu Íraka á sínum tíma sem nú er verið að rannsaka, það er vitað mál að viðskiptin voru mikið meiri en leyfilegt var. SÞ mótmæla stríðinu í Írak, og sonur Kofi Annans tengist ólöglegu sölunni á olíu frá Írak. Auðvitað er ekki hægt að fullyrða. En þetta lýtur svipað illa út og þegar maður skoðar tengsl Bush við Bandarísk olíufyrirtæki. Spurning hvort er verra… 1. Halda þjóð kúgaðari fyrir eigin...