Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

skuggi85
skuggi85 Notandi frá fornöld 39 ára karlmaður
3.796 stig

Re: Fíkniefna leitað í miðborginni með aðstoð hunda...

í Tilveran fyrir 19 árum, 11 mánuðum
Af því ekkert réttlætir skerðingu frelsis byggt á fordómum. Að banna fíkniefni er ekkert skárra en t.d. að banna einkabíla eða sígarettur.

Re: Fíkniefna leitað í miðborginni með aðstoð hunda...

í Tilveran fyrir 19 árum, 11 mánuðum
Ef þeir ráðast á fólk eða framkvæma aðra skerðingu á frelsi þá mega lögreglan og dómsvaldið grípa inn í. En það eitt að vera í vímu er ekki frelsisskerðing. Hvort sem það sé áfengisvíma eða önnur víma.

Re: Fíkniefna leitað í miðborginni með aðstoð hunda...

í Tilveran fyrir 19 árum, 11 mánuðum
eru kannski margir sem bakka út úr þessu af því að þetta er ólöglegt, en mundu svo algjörlega missa sig þegar þetta verður lögleitt. Ekki mitt vandamál.

Re: Fíkniefna leitað í miðborginni með aðstoð hunda...

í Tilveran fyrir 19 árum, 11 mánuðum
Eða…. Byrjar í uppreisn/sjálfseyðileggingarhegðun Byrjar í dópi Byrjar að misnota dóp Fer í ræsið Dóp fer vanalega verst með þá sem hafa önnur vandamál áður. Veistu hvað það er líklegt að geðsjúklingur verði strax fíkill? Veistu hversu stórt hlutfall dópista eru með deðræn vandamál? Mín reynsla er allavega annar hver.

Re: Fíkniefna leitað í miðborginni með aðstoð hunda...

í Tilveran fyrir 19 árum, 11 mánuðum
Flestar árásir eru framdar undir áhrifum áfengis. Minnihluti eru undir áhrifum ólöglegra fíkniefna eða edrú fólks. Dæmið þitt með vanlíðan og fá sér næsta skammt er minnihlutahópur, þeir sem hafa fari verst úr neyslunni. Þetta á við alka líka. Þú ert greinilega fastur með vonda-dópista týpuna í hausnum og getur ekki séð út fyrir það, því sé ég engan tilgang til að halda áfram að rökræða þetta við þig. Þúsundur einstaklinga neyta ólöglegra vímuefna á Íslandi. Hversu margir eru handrukkarar...

Re: Fíkniefna leitað í miðborginni með aðstoð hunda...

í Tilveran fyrir 19 árum, 11 mánuðum
Ekki sammála af því það hentaði þér kannski að vera á einkabíl? Það er alveg hægt að reka samfélagið eingöngu með almenningssamgöngum. Banna einkabíl og reka það með skatti. Myndi bjarga tugum mannslífa á ári, ásamt því að kosta minna en “allir á eigin bíl” kerfið. Menga minna líka. Afhverju heldurðu að eins margir falli í ræsið fljótlega eftir að byrja á þessum efnum? Það er meira en að segja það að nota þessi efni hóflega. Hvort kom hænan eða eggið fyrst? Ástæðan er fyrst og fremst sú að...

Re: Lögreglan og vopn framtíðarinnar

í Deiglan fyrir 19 árum, 11 mánuðum
Það er ekkert copy/paste í greininni.

Re: Fíkniefna leitað í miðborginni með aðstoð hunda...

í Tilveran fyrir 19 árum, 11 mánuðum
Fíkniefni skerða ekki frelsi. Þú hefur alltaf val. Ef þú velur að neyta fíkniefna þá ertu að nota frelsi þitt til að taka þá áhættu. Alveg eins og ef þú byrjar að drekka eða stunda fallhlífarstökk.

Re: Fíkniefna leitað í miðborginni með aðstoð hunda...

í Tilveran fyrir 19 árum, 11 mánuðum
Einkabíll er ónauðsynlegt fyrirbæri og það er alveg möguleiki á að banna hann. Fíkniefni steikja ekki á þér heilann ef þú notar þau hófslega.

Re: Fíkniefna leitað í miðborginni með aðstoð hunda...

í Tilveran fyrir 19 árum, 11 mánuðum
Sá sem fór í neysluna ber ábyrgð á þeim skaða sem barnið verður fyrir. Hversu margar fjölskyldur hafa annars frið í hakkvélina vegna áfengis? Örugglega þúsundir.

Re: Fíkniefna leitað í miðborginni með aðstoð hunda...

í Tilveran fyrir 19 árum, 11 mánuðum
Þú ert ekki frjálshyggjumaður. Þú ert einstaklingshyggjumaður. Nei alls ekki… Ég fer einfaldlega eftir þessari reglu… “Einstaklingurinn á að hafa algjört frelsi á meðan hann skerðir ekki frelsi annarra”. Ég fer aldrei frá þessari hugsjón, þó það sé eitthvað sem ég persónulega er ekki að fíla.

Re: Fíkniefna leitað í miðborginni með aðstoð hunda...

í Tilveran fyrir 19 árum, 11 mánuðum
Frjálshyggjan byggist líka á því að hafa frelsi á meðan þú skerðir ekki frelsi annarra. Engar undantekningar á því. Það er ekki verið að tala um að leyfa handrukkurum að vinna vinnu sína eða fólki að slást undir áhrifum. Aðeins neysluna sjálfa. Alveg eins og þú mátt keyra bíl í friði, á meðan þú skaðar ekki aðra.

Re: Fíkniefna leitað í miðborginni með aðstoð hunda...

í Tilveran fyrir 19 árum, 11 mánuðum
Samt sem áður ber einstaklingurinn þá ábyrgð. Hann fór í neysluna. Ef fjölskyldan hans tekur því eitthvað illa, þá er það hans mál og fjölskyldunar. Allir sem vilja að fíkniefni verði lögleg eru ekki endilega í neyslu, eru jafnvel persónulega á móti notkun þeirra. Einfaldlega sjá ekkert réttlæti í því að banna fólki það þegar þau mega reykja og drekka bjór.

Re: Fíkniefna leitað í miðborginni með aðstoð hunda...

í Tilveran fyrir 19 árum, 11 mánuðum
Meirihluti almennings mun pottþétt lýta á fíkniefni sem slæman hlut eftir lögleiðingu og halda sig frá þeim. En þó að þau prófi það. Ekki mín ábyrgð. Fólk má dópa sig mín vegna. Ég ber ekki ábyrgð á þeirra neyslu.

Re: Löggan

í Tilveran fyrir 19 árum, 11 mánuðum
Ég hef viðurkennt að sum fíkniefni séu verri en áfengi. Áfengi er samt sem áður sterkt fíkniefni. Ég kem með þessi dæmi einfaldlega til að sýna fólki að ástæðan fyrir lögleika áfengis er menningarlegur, en ekki að það sé skaðlausasta fíkniefnið. Þó að fíkniefni sé verra en áfengi á það samt sem áður að vera löglegt. Þú berð ábyrgð á eigin neyslu og líkama, breytir engu hversu sterkt fíkniefnið er sem þú kaust að neyta.

Re: Fíkniefna leitað í miðborginni með aðstoð hunda...

í Tilveran fyrir 19 árum, 11 mánuðum
Ef einstaklingur fer út og skaðar fólk þá á auðvitað að grípa inn í, hvort sem hann sé undir áhrifum eða ekki. En það að einstaklingur sé í vímu og gerir öðrum ekki neitt, á einfaldlega ekki að koma öðrum við. Hans líkami og hans val.

Re: Fíkniefna leitað í miðborginni með aðstoð hunda...

í Tilveran fyrir 19 árum, 11 mánuðum
Ég veit það ekki. Bönnum það bara líka. Á mjög erfitt með að trúa því að þú meinir þetta.

Re: Lögreglan og vopn framtíðarinnar

í Deiglan fyrir 19 árum, 11 mánuðum
Ég trúi þér ekki :) *gelgj*

Re: Fíkniefna leitað í miðborginni með aðstoð hunda...

í Tilveran fyrir 19 árum, 11 mánuðum
Ef hann er á geðdeild þá fór hann líklega út í neysluna vegna geðröskunar. Hvort kom á undan hænan eða eggið? Fíkniefni geta ekki gert einstaklinga geðsjúka sem voru heilbrigðir. Þau geta aðeins ýtt undir ástand sem nú þegar var til staðar. Bannið kom annars greinilega ekki í veg fyrir að þessi félagi þinn notaði efnin. Ég þekki fullt af fólki sem að hefur farið illa af áfengisneyslu. Samt styð ég ekki að áfengi verði bannað.

Re: Fíkniefna leitað í miðborginni með aðstoð hunda...

í Tilveran fyrir 19 árum, 11 mánuðum
Eins og ég sagði. Það er ekki á minni ábyrgð hvað aðrir gera. Ef að fólk kýs af frjálsum vilja að neyta fíkniefna þá er það á þeirra ábyrgð. Annars geta þau alveg notað þau hóflega eins og ég. Það er minnihluti sem eyðileggur líf sitt alveg eins og með áfengi. Af hverju að leyfa fólki að drekka sig fullt?

Re: Fíkniefna leitað í miðborginni með aðstoð hunda...

í Tilveran fyrir 19 árum, 11 mánuðum
Aukin neysla annarra er ekki á minni ábyrgð. Þetta er jafn fáránlegt og að hafa neyslustýringu til að koma í veg fyrir að fólk drekki of mikið. Stjórnvöld eiga ekkert að skipta sér af neyslu fólks. Það er ekkert annað en fasismi. Ég get notað þessi efni í hófi, alveg eins og áfengi. Og ætti ekki að þurfa að fórna frelsi mínu vegna minnihluta sem eyðileggur líf sitt með neyslunni. Ekkert frekar en þeir sem drekka eigi að hætta því og banna áfengi vegna alka.

Re: Fíkniefna leitað í miðborginni með aðstoð hunda...

í Tilveran fyrir 19 árum, 11 mánuðum
Finnur það með því að leita nokkrar sek á Google. Er búinn að koma með slíkar heimildir áður. Áfengisneytendur eru 50x líklegri til þess að drepast af neyslunni en E-pilluneytendur. Hlutföllin eru þannig. Maður skilur samt þessa hugsun almennnings. Hversu oft sér maður fólk detta í gólfið í flogakasti og drepast af ofhitnun í sjónvarpinu? Það er algeng sjón, samt sem áður er það mjög sjaldgæft. Og næstum öll tilfelli eru vegna þess að einstaklingurinn notaði pilluna vitlaust, blandaði t.d....

Re: Lögreglan og vopn framtíðarinnar

í Deiglan fyrir 19 árum, 11 mánuðum
Á aðeins að valda óþægindum sem fær fólk til þess að flýja. Á ekki að valda varanlegum skaða.

Re: Lögreglan og vopn framtíðarinnar

í Deiglan fyrir 19 árum, 11 mánuðum
Sá sem fær góðar einkunnir getur verið heimskur að öðru leiti. T.d. með almenna skynsemi. Sá sem fær góðar einkunnir getur líka verið með lægri greindarvísistölu en nemandi sem fékk helmingi lægri einkunn. Einkunnir segja mjög takmarkað um gáfur einstkalingsins.

Re: Fíkniefna leitað í miðborginni með aðstoð hunda...

í Tilveran fyrir 19 árum, 11 mánuðum
Þessar lýsingar miðast við þá sem nota efnin reglulega, eða harðir fíklar. Slík skaðsemi verður ekki af því að nota efnin hóflega, eins og margir gera með áfengi. Ég nota þessi efni og finnst eins og ég sé að lesa um einhverja bíómynd. Ég get alveg komið með texta um skaðsemi áfengis og tóbaks, nenni því ekki eins og er. Þú hlýtur að vita af þeirri skaðsemi og hún er ekkert skárri.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok