Ef ég væri með tugi þúsunda meira í laun þá gæti ég auðveldlega keypt stakan aðgang að vegakerfinu, sjúkratryggingu námslán og fleira. Ekkert er ókeypis. Þetta er tekið af launum almennings. En vaninn er ekki sá að lækka skatta þegar ríkið byrjar að græða. Vaninn er að fjölga sendiráðum eða hækka laun þingmanna.