Flestar rannsóknir benda til þess að áfengi sé með verstu fíkniefnunum, ef ekki versta. Þegar kemur að því að auka ofbeldishneigð. Ég hef t.d. tekið eftir því að aukin ofbeldishneigð hjá spíttuðu fólki sé frekar hluti af öfgadæmum, á meðan það er mikið almennra hjá þeim sem drekka áfengi. T.d. er algengt að handrukkarar taki það viljandi inn áður en þeir fara í ferðir. Hugarfar og persónuleiki einstaklingsins spilar meira inn í áhrifin þar, heldur en hjá áfengi þar sem áhrifin eru meira...