Þetta með bjórinn var einfaldlega það að fólk sá það fyrir sér að fleira og fleira fólk yrðu að alkóhólistum, í ljósi þess að þú gast núna setið á sumbli heilu kvöldin án þess að verða ofurölfi. Og að vissu leiti hafa þessar dómsdagsspár ræst. Það sem ég heyri frá eldri kynslóðunum er að áfengismenningin hafi bara skánað. Þegar fólk var bara í víninu að þá hafi verið þetta verra. Algengara er að fólk sé að drekka sig létt, þó alkarnir eru auðvitað alltaf slæmir sama hvað þeir drekka. Ekkert...