Ef tryggingin þín nær ekki yfir það eða þú átt ekki efni á því. Af hverju á þá að neyða aðra til þess að borga undir þessa aðgerð? Þjófnaður er alltaf rangur, sama hvaða ástandi einstaklingurinn er í. Þú ert greinilega með Bandaríkin í huga þegar þú orðar þetta á svona öfgafullan hátt. Ég viðurkenn að það eru ýmsir gallar við heilbrigðiskerfið þar. Þú verður annars að athuga það að þó það sé einkavætt að á sama tíma er kaninn samt að borga fullt í skatt. Það virkar ekki að einkavæða nema...