Hass leiðir út í eitthvað harðara fyrst og fremst vegna ólögleika þess og umhverfi, ekki vegna þess að það sé eitthvað verri víma en áfengisvíman. Fólk er í þessu umhverfi, reyna að halda sig við hassið og kaupa það aðeins. Svo eru einhverjir aðrir í kringum þau að nota efnin, bæði aðrir neytendur og dópsalar. Boðið þeim jafnvel að prófa frítt, og BINGÓ næsta stigið er byrjað. Annars leiðir áfengi mest af öllu í harðari efni þannig séð. Hversu margir prófa ólögleg fíkniefni sem ekki drekka...