Þetta er að verða hættulegra starf með tímanum, sérstaklega þegar ýmis vopn aukast á landinu. Þú vilt kannski ekki að glæpamenn hafi vopn, en þeir gera það. Þetta er raunveruleiki hér á landi og eykst fjöldi vopna hratt með vaxandi fíkniefnastríði. Þetta er ekki eitthvað sem þú getur kosið burt, glæpamenn fara ekki eftir lögum landsins. Gott væri að hafa slíkt vopn þegar þeir lenda á spíttuðum handrukkara með hníf, byssu eða árásarhund. Það er ekki alltaf möguleiki á því að hlaupa burt og...