Ekki ertu að segja að það eigi að gefa þeim sem nota fíkniefni harða dóma í fangelsi? Þvílíkt rugl. Það er þjóðarsport að drekka áfengi og gefa börnum amfetamín í gegnum lyf, en svo á bara að loka þá inni sem kjósa að fara aðrar leiðir. Það á að taka harðar á handrukkurum, sem brjóta mannréttindi fólks. En það gagnast engum að loka inni fíkniefnaneytendur sem koma út sem harðir glæpamenn seinna. Að herða dóma gerir lítið gagn í rauninni. Það er minna um slæma glæpi hérna en t.d. í Bna þó...