Já enda tel ég að það eigi að vera viss aðskilnaðarstefna. Að setja barnaníðinga, skattsvikara, dópista og morðingja á sama stað er ekki æskilegt að mínu mati. Ættu að vera fleiri valmöguleikar… T.d. geðsjúkrahús með hámarksgæslu sem væri hentugt fyrir barnaníðinga, þar sem þetta augljóslega er andlegt vandamál. Og þeirra sem fremja ýmis afbrot vegna geðsjúkdóma. “Venjulegt” meðalfangelsi fyrir t.d. þá sem t.d. stela eða svíkja skatt. Meðferðarheimili með hámarksöryggisgæslu fyrir þá sem eru...