Lögin segja ekki að það eigi að hleypa fólki vinstra megin á meðan þau eru undir hámarkshraða. Bara að þar eigi að hleypa punktur. Ef bíllinn fyrir aftan þig á vinstri vill fara hraðar en þú, þá áttu að hleypa honum. Það er enginn vafi á því. Maður á ekki að hanga á vinstri þar sem hún á aðeins að vera notuð til þess að beygja til vinstri eða taka fram úr. Ef þú ert búin að taka fram úr þá áttu að færa þig aftur á hægri. Breytir engu hvort þú sért á 80 eða 100, þú átt að færa þig aftur hægra...