Hvalveiðar í atvinnuskyni verða leyfðar eftir 17 ára bann á miðnæti í kvöld. Við hefðum aldrei átt að falla fyrir þessari alþjóðlegu pólitísku rétthugsun til að byrja með. Enda höfum við Íslendingar meira en nóg af hvölum, ætti ekki að bitna á okkur að aðrar þjóðir hafi veitt of mikið af vissum stofnum.

TIL HAMINGJU! :)