Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

skuggi85
skuggi85 Notandi frá fornöld 39 ára karlmaður
3.796 stig

Re: Ummæli Sea Shepherd um íslendinga!

í Deiglan fyrir 18 árum, 8 mánuðum
Þannig að þú vilt að allt sé bannað nema einhver sannfæri sérstaklega án efa að það sé vit í því að gera það? Ásamt því að vera “þjóðarhagsmunir”? Ætti það ekki að vera öfugt? Eða að hafa frelsi nema það sem er sérstaklega bannað (og að það sé enginn vafi á því að slíkt bann sé réttlætanlegt). Við tökum einhliða ákvarðanir með dráp á ýmsum öðrum dýrum en hvölum. Sumar hafa meira að segja enga kvóta.

Re: Ummæli Sea Shepherd um íslendinga!

í Deiglan fyrir 18 árum, 8 mánuðum
Nei ég held að fæstir áttu von á því að því yrði tekið vel eða hljóðlaust. En samt þýðir það að við eigum bara að sitja í skammarkróknum og taka svona þröngsýnum athugasemdum þegjandi? Sjálfsagt að fordæma svona fávitaskap. Auk þess að rökin eru okkar meginn á meðan tilfinningar ráða mestu hjá þessum hval-vinum. Vilja banna þessar hvalveiðar að eilífðu sama hverskonar tækni er notuð við veiði eða hversu stórir stofnanir eru, er hægt að taka slíku fólki alvarlega?

Re: Skemmtilegar staðreyndir um Scream *SPOILERS*

í Kvikmyndir fyrir 18 árum, 8 mánuðum
1-2 voru báðar góðar, 2 eiginlega betri (fyrir utan það að það vantaði sterkt byrjunaratriði eins og í fyrri). Það er ekkert jákvætt hægt að segja um þriðju, þurftu endilega að enda þetta svona hræðilega illa.

Re: Ummæli Sea Shepherd um íslendinga!

í Deiglan fyrir 18 árum, 8 mánuðum
Þau ættu bara að láta stökkbreyta sér í hvali ef þeim finnst við mannfólkið vera svona mikið fyrir náttúrunni og dýrum hérna á jörðunni. Síðan gætum við veitt þau og selt sérstaka Sea Shepherd rétti. Einmitt núna ræður mannfólkið ríkjum á jörðunni, hefur ekki alltaf verið þannig og verður það ekki til eilífðar. Við eigum að njóta þess og vaða yfir önnur dýr rétt eins og risaeðlurnar gerðu áður fyrr. Við verðum fyrst fáfróð þegar við látum öfgasamvisku í anda græningja halda okkur í gíslingu....

Re: Arabíska...

í Skóli fyrir 18 árum, 8 mánuðum
Er mjög erfitt að mörgu leiti. Hafa sína eigin stafi, skrifað frá hægri til vinstri, framburðurinn er mjög erfiður. Málfræðilega held ég samt að það sé ekki svo flókið, allavega miða við okkar flóknu íslensku. Örugglega mjög fáir Íslendingar sem kunna eitthvað í arabísku þannig að það gerir þetta skemmtilegra. En samt er þetta sjötta algengasta tungumálið í heiminum ef ég man rétt. Vinur minn segir líka að þó að arabar séu mjög stoltir af tungumálinu sínu að þá gleður það þá mjög að heyra...

Re: Israel

í Deiglan fyrir 18 árum, 8 mánuðum
Landssvæði kallað Palestína er ekki sama og sjálfstætt ríki. Auk þess að ég hef ekkert á móti því að í dag sé til heimastjórn Palestínumanna eða jafnvel að það þróist í sjálfstætt ríki á endanum. En ég er á móti öllu tali um að allt svæðið (Ísrael og Palestína) sé heimaland og eign Palestínumanna, að gyðingar eigi að drulla sér burt. Slíkt er þvæla.

Re: Mannfall í Íraksstríði

í Deiglan fyrir 18 árum, 8 mánuðum
Sýrlendingar eru líka með efnavopn og mögulegt að þeir hafi fengið gjöreyðingarvopn frá Írak. Þau virðast vera ágætt teimi þegar kemur að löndum eins og Líbanon, Ísrael eða Írak. Og já finnst frekar kjánalegt að fólk trúi því að kjarnorkuáætlun Írana eigi eingöngu að vera friðsamleg. Þeir hafa líklega haft vilja til þess að eignast kjarnorkuvopn alveg frá því þeir voru í stríði við Íraka. Á sama tíma vildi Saddam líka eignast kjarnorkuvopn en sem betur fer stöðvuðu Ísraelsmenn hann með...

Re: Arabíska...

í Skóli fyrir 18 árum, 8 mánuðum
Takk kærlega :)

Re: Arabíska...

í Skóli fyrir 18 árum, 8 mánuðum
Rosalega cheap af þér að segja þetta… Besti vinur minn er Íraki, það er það sem vakti áhuga minn á að læra tungumálið. Alltaf gaman að læra ný tungumál og en þá skemmtilegra þegar það er svona gjörólíkt íslensku. Hófst sem smá djók að við gætum baktalað fólk hérna á Íslandi á arabísku og færðist svo yfir í að hann byrjaði að kenna mér arabísku stafina (sem hefur vakið áhuga minn á því að taka þetta en þá lengra). Tengist EKKERT minum pólitísku skoðunum um Íraksstríðið eða Bandaríkjamenn. Og...

Re: Hvalveiðar hafnar á ný

í Deiglan fyrir 18 árum, 8 mánuðum
Þurfa allir að sannfærast? Er ekki bara í lagi að viðurkenna að hér sé fólk sem vill leyfa hvali og leyfa þeim að gera það í friði? Á að setja alla iðnaði í þjóðaratkvæðagreiðslur? Eins og ég sagði voru verstu mistökin ekki að leyfa þetta aftur, heldur að byrja á því að banna veiðarnar. Það er kannski rangt núna að stjórnvöld séu að ýta undir veiðarnar til að byrja með, því það setur það meira “í nafni þjóðarinnar”. Best að bara að hvorki banna né styðja, leyfa frjálsum markaði að standa eða...

Re: Hvalveiðar hafnar á ný

í Deiglan fyrir 18 árum, 8 mánuðum
Þannig að ef það verður pólitísk rétthugsun í framtíðinni að það sé rangt að veiða þorsk, eigum við þá að apa eftir því?

Re: Hvalveiðar hafnar á ný

í Deiglan fyrir 18 árum, 8 mánuðum
Er ekki bara einfaldast að leggja niður Alþingi og ganga í ESB? Þó að alþjóðasamfélagið hafi fjallað um þetta þá er þetta langt frá því að vera eitthvað stórt sem allir eru að tala um. Þetta er eitthvað sem takmarkaður fjöldi fólks mun muna eftir í nokkra daga eða vikur. Hvalveiðar í vísindaskyni áttu að útrýma ferðaiðnaðnum hérna samkvæmt græningjum. En hann hefur haldið sínu striki og stækkar áfram, og mun gera það áfram. Hvernig væri svo að lýta þetta frá réttlætissjónarhorni? Það er...

Re: Hvalveiðar hafnar á ný

í Deiglan fyrir 18 árum, 8 mánuðum
Og herskipið sem kom hingað um daginn var að gera hvað…. ráðast gegn hvalveiðiskipum? Við vorum að skrifa undir nýjan varnarsamning við þessa þjóð.

Re: Hvalveiðar hafnar á ný

í Deiglan fyrir 18 árum, 8 mánuðum
Margar þjóðir hafa talað um “mögulegar viðskiptahindranir”. Í raun ekkert annað en að reyna að tala okkur til þess að hætta þessu. Það er mjög klassískt og töff að tengja Bandaríkjamenn við hræsni, en held að það sé hægt að gera slíkar tengingar við flest lönd.

Re: Hvalveiðar hafnar á ný

í Deiglan fyrir 18 árum, 8 mánuðum
Hvernig væri að lesa um hversu mikilvægar hvalveiðar voru fyrir Japani á sínum tíma? Einn hvalur getur náð upp í tugir þúsunda máltíða. Það segir sig sjálft að það hentar mjög stríðsþjáða þjóð að veiða hvali í miklu mæli á erfiðu tímabili. Japan væri ekki jafn ríkt og þróað land í nútímanum ef þeir hefðu ekki haft ódýra hvalkjötið á sínum tíma.

Re: Sandra Bullock

í Fræga fólkið fyrir 18 árum, 8 mánuðum
Ahhh ein af mínum úppahalds. Hún hefur þennan sterka IT factor sem stjörnur þurfa að hafa. Gaman að kíkja líka á eldri myndir með henni eins og “The Net” eða “Speed” :) Klassískar.

Re: Hvalaveiðar

í Stjórnmál fyrir 18 árum, 8 mánuðum
Einmitt. Enda fordæma flestir án þess að kynna sér málið almennilega. Þetta er það hræðilega við pólitíska rétthugsun.

Re: Hvalaveiðar

í Stjórnmál fyrir 18 árum, 8 mánuðum
Já þessir 9 eru mest umdeildir vegna þess að tegundin flokkast undir þær sem eru í útrýmingarhættu. En það er kannski ástæðan fyrir því fyrir því að færri eru veiddir af þeim. Skil ekki þessa þvælu. Þó að aðrar þjóðir hafi veriða að ofveiða hvali á sínum tíma þá ætti það ekki að bitna á okkur.

Re: Næsti forseti Bandaríkjanna?

í Stjórnmál fyrir 18 árum, 8 mánuðum
Getur bara vel verið. Vinsældir hennar hafa oft mælst í fyrsta sæti allra úr Bush stjórninni. Held að það yrðu mjög sérstakt að fá framboð frá svartri konu úr repúblikaflokknum, gæti fengið mörg atkvæði frá þeim sem hafa hingað til kosið demókratana.

Re: Hvalaveiðar

í Stjórnmál fyrir 18 árum, 8 mánuðum
Spurning um að gera bara copy/paste á öll svörin úr umræðunni á Deiglunni. Held að allar hliðar á þessu máli séu þar nú þegar.

Re: Arabíska...

í Skóli fyrir 18 árum, 8 mánuðum
Takk fyrir að svara. Mun örugglega hjálpa mér í framtíðinni með arabískuna.

Re: Rannsóknarlögreglumenn

í Deiglan fyrir 18 árum, 8 mánuðum
Leita þeir með typpinu?

Re: Ísland undir smásjá hátæknifyrirtækis

í Deiglan fyrir 18 árum, 8 mánuðum
Ertu svona háður framkvæmdum ríkisins?

Re: Palestínumenn

í Deiglan fyrir 18 árum, 8 mánuðum
Eðlilega takmarka þeir mótmæli Palestínuaraba enda er hefð fyrir því að gera það með allt öðrum hætti en friðsamlegum. Þú vilt kannski reglulegar óeirðir í Ísrael og að aðilar frá báðum hliðum slasist eða láti lífið í þeim? Bætt við 21. október 2006 - 20:06 Og já í ALVÖRU manaðu vin þinn til þess að gera þetta, ekki nema þú trúir því innst inni að það sé einhver sannleikur í þessu hjá mér. Finnst þér svo ekki dásamlegt hvernig bæði Hams og Fatah skæruliðar grípa til vopna og drepa...

Re: Palestínumenn

í Deiglan fyrir 18 árum, 8 mánuðum
Vinur þinn var örugglega búinn að mynda skoðun um þetta áður en hann fór. Segðu honum að fara í þéttbýli og mótmæla hryðjuverkum Palestínumanna, sjá hversu lengi það tekur hann að fá byssukúlu í hausinn. Annars ætla ég að heimsækja vin minn í Ísrael á næstu árum. Vona að það verði ekki reynt að útrýma ríkinu í fjórða skipti einmitt þegar ég heimsæki það.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok