Er mjög erfitt að mörgu leiti. Hafa sína eigin stafi, skrifað frá hægri til vinstri, framburðurinn er mjög erfiður. Málfræðilega held ég samt að það sé ekki svo flókið, allavega miða við okkar flóknu íslensku. Örugglega mjög fáir Íslendingar sem kunna eitthvað í arabísku þannig að það gerir þetta skemmtilegra. En samt er þetta sjötta algengasta tungumálið í heiminum ef ég man rétt. Vinur minn segir líka að þó að arabar séu mjög stoltir af tungumálinu sínu að þá gleður það þá mjög að heyra...