Ekki heaven, en samt skárra en var undir Saddam Hussein. Og ég viðurkenni alveg að það eru margir svartir blettir á starfsemi bandamanna, hvort sem það séu Danir eða Bandaríkjamenn. En hinsvegar er staðreyndin sú að stór meirihluti dauðsfalla eru Írakar að drepa Íraka, eða allavega múslimar að drepa múslima (einhverjir eru frá nágrannalöndum, aðallega Sýrlandi og Íran). Landið var tifandi tímasprengja og einræðisstjórnin hefði aldrei farið án vandræða. Mikil þjáning er búin að vera í landinu...