Sá um ýmsa olíusamninga, meðal annars í Írak. Jafnvel þó það hafi aðeins verið löglegar sölur og að faðir hans hafi ekki vitað það, það eitt að sonur leiðtoga samtakanna sér um slíkt er að minnsta kosti ósiðlegt. Ef að Annan vissi ekki af þessu þá er hann óhæfur að því leiti að hann hefði átt að vita af því, sama má segja um spillinguna í Írak. Ábyrgðin er hjá SÞ og hann er leiðtogi þeirra með persónuleg tengsl við málið.