já, og það sem ég er sammála er, að það yrði minni hætta á því að efnin yrðu hættulegri og það væri hægt að fylgjast með kaupum og sölu á efnunum, það væri hægt að hafa það þannig að það væri bannað að vera skakkur undir stýri, þótt að sumir segja að það sé betra að keyra skakkur, en ég get ekki sannreynt það. Þið gætuð ýmindað ykkur þetta eins og sígarettur nema með öðruvísi áhrifum. Svo ætla ég að taka þetta dæmi, hluti af hópnum reykir sígarettur, ekki mjög mikill að mínu mati. Hluti af...