Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

sigzi
sigzi Notandi frá fornöld Karlmaður
4.314 stig

Re: Edward Norton

í Kvikmyndir fyrir 22 árum, 11 mánuðum
“hann hefur nefnilega gengið í fótspor Dereks áður en hann fór í fangelsi, en það verður alls ekki auðvelt, því bróðir hans er nefnilega orðinn eins og Derek var.. ” mig langar aðeins að biðjast afsökunnar á þessari setningu, það vantar nefnilega samhengi í hana. Þarna ætlaði ég að bæta inn: "Nú verður Derek að bjarga Daniel (Furlong) frá því sem hann lenti í sjálfur.. og minnast á það að endirinn er alveg magnaður og um leið alveg stórkostlegur (don't ask) sigzi

Re: Allt að klikka

í Kvikmyndir fyrir 22 árum, 11 mánuðum
Ég skirfa ALDREI greinar á huga.. ég opna alltaf Wordpad og skrifa þar greinar, þá gefst manni líka tækifæri að leiðrétta og sjá hvort að greinin manns sé ekki bara eitthvað bull, svo eru minni líkur á því að senda inn óvart (TAB dauðinn ;).. sigzi

ráðlegging frá sigza !!

í Vélbúnaður fyrir 22 árum, 11 mánuðum
ef ég má ráðleggja þér, þá væri það fínt.. ..en ef arnorg segir að þetta sé bara eitt af þessum heimskulegu ráðleggingum mínum.. ekki lesa… GTS er mikið betra en MX, MX er ódýrara en í kjölfarið lélegra, vinur minn á GeForce2 GTS DDR og það rokkar, mig minnir að GTS standi fyrir “Giga-Texel Shading” en leiðréttið mig ef það er vitlaust. Ef þig langar í gott kort og átt nógan pening þá mæli ÉG með GeForce2 GTS DDR (en hvað get ég sagt, ég á sjálfur GeForce256 SDR!) vonandi kom þetta að gagni, sigzi

Re

í Kvikmyndir fyrir 22 árum, 11 mánuðum
er Darth Vader og Svarthöðfi það sama ?? ef svo er þá biðst ég innilegrar afsökunar… sigzi

Re: Stöð 2?

í Teiknimyndir fyrir 22 árum, 11 mánuðum
reyndar er skiptir þetta mig engu máli NÚNA, því skólinn er búinn og ég er ekkert að gera, en samt þegar hann var á þeim tímum kl. 10 um morguninn á virkum degi, það var pirrandi, því ég var náttúrlega í skólanum.. pirrandi..pirrandi.. sigzi

Re: Ford og Woo

í Kvikmyndir fyrir 22 árum, 11 mánuðum
já, sammála Gandalf.. Air Force One var frekar slöpp og leiðinlega ræma.. Þetta verður örugglega nokkuð mikill hasarvestri fyrst að John Woo ætlar að leikstýra, hann hefur nú allaf verið þekktur fyrir góðar spennu/hasarmyndir.. en þegar hann reynir að bæta saman rómantík og væmni.. er útkoman ekki góð (M:I-2), Face/Off er ein sú besta hans Woo… sigzi

Re: Shrek

í Kvikmyndir fyrir 22 árum, 11 mánuðum
djöfull hlakkar mig til að sjá þessa mynd, það er alltaf gaman að sjá tölvuteiknaðar myndir. Vá, man þegar ég sá fyrst Toy Story.. þá var ég impressaður.. þolinmæðin að gera svona myndir er alveg ótrúleg, og allt það. Svoldið fyndin og skrýtinn söguþráður í Shrek, en það gerir hana bara örugglega skemmtilegri. sigzi

Re: Helvítis andskotand!!

í Vélbúnaður fyrir 22 árum, 11 mánuðum
….djöfull var þetta gott á þig !! sigzi

Re: Upplýsingaleit !!!!!!!!!!!!!!!!!!!

í Vélbúnaður fyrir 22 árum, 11 mánuðum
www.tomshardware.com - klikkar ekki… varðandi CDromið, vertu viss um að í BIOSnum að hún sé stillt rétt þar, 1., 2. og 3. boot/drive, eitt af þessum skuli vera HDD-1, eitt Floppy og svo hitt CDROM, skiptir máli í hvaða númeraröð það er ! Vinur minn lenti í þessu sama máli, og lagaði þetta alveg. Vonandi verð ég ekki gagnrýndur af arnorg, tran, BOSS eða þeim.. maður er bara ekki velkominn hérna… sigzi…

Re: ódýrustu dvd myndirnar

í Kvikmyndir fyrir 22 árum, 11 mánuðum
já.. það er nú aðalega Hagkaup sem er með ódýrustu DVD myndirnar.. (don't ask why) www.hagkaup.is þar sá ég Blade Runner á 1990 kr !! og síðan var hún á eitthvað 2500 á smellur.is !! svo er það í útlöndum.. ætli það sé ekki amazon.com.. vonandi var eitthvað gagn af þessu ! sigzi

Re: Dual AMD rúst

í Vélbúnaður fyrir 22 árum, 11 mánuðum
já, athyglisvert.. AMD er bara að rústa Intel, gamla góða Intel.. sem virðist vera að skíta á sig.. en af hverju kallaru þetta “rúst” ? sigzi

Re: Alvöru hryllingsmyndir

í Kvikmyndir fyrir 22 árum, 11 mánuðum
Vá, bravó… ég gæti ekki verið meira sammála þér, það vantar einfaldlega alltaf almennilega hryllingsmyndir. Málið er það að það er ekkert einfalt að búa til góðar hryllingsmyndir, reyndar þá finnst mér myndir eins og 6th Sense og What lies beneath flokkast undir tryllir, en samt líka hrylling. Það sem mér finnst vera hryllingur, það er Exorcist, þá meina ég að hún sé ógeðslega og allt það, en þó þá segi ég það hér með skömm, að ég er ekki búinn að sjá Shining, efast ekki um að hún sé alveg...

Re: veit ekki

í Vélbúnaður fyrir 22 árum, 11 mánuðum
auðvitað er w98…. Windows '98 ! sigzi

Re: veit ekki

í Vélbúnaður fyrir 22 árum, 11 mánuðum
Vá, takk kærlega fyrir þessar fréttir.. það mætti segja að nVidia hafi: Komið, séð og SIGRAÐ með stæl !!! Nforce.. veit ekki alveg, það er alltaf verið að lofa öllu fögru með þessu dóti, t.d. W98.. More Reliable og allt það.. þeir segja þetta svona til þess að selja þetta, en samt.. þá eru þeir AMD og nVidia séu að hefja samstarf sem muni bylta tölvuheiminum.. og Intel er um það að fara “skíta á sig” !! sigzi

sammála........ -nt-

í Teiknimyndir fyrir 22 árum, 11 mánuðum

Re: BTGSM. Nú er músin svo sannarlega ða stækka sig

í Farsímar fyrir 22 árum, 11 mánuðum
Þeir eiga ekki einu sinni þessa senda sem þeir nota.. Íslandssími á þá…. svo eru þeir með mán.gjald. 499 kr á mánuði.. ekkert svona “frelsi”.. það er lélegt.. BT18 er bull og vitleysa.. þótt að það sé ódýrara að senda SMS hjá BTGSM, 7,99 kr SMS-ið.. en það borgar þó upp í mán.gjaldinu og svona.. mæli ekki með þessu.. halda sig við TALFrelsi eða GSMFrelsi… sigzi

Re: Robbie Williams sem 007?

í Kvikmyndir fyrir 22 árum, 11 mánuðum
neihei!!!! 007 er þó virðulegur og svalur…. annað en Robbi ég vill ekki fá Robba Villa…. getur verið að hann sé með útlitið.. kynþokkafyllsti maður heims.. (keppni, ekki persónuleg skoðun :) en.. leikhæfilega… N!E!I! sigzi

Steve Buscemi

í Kvikmyndir fyrir 22 árum, 11 mánuðum
Hey, ég skrifaði grein um þennan snilling.. AND WTF!!!!! neinei, bara djók…. frábær leikari..!!! sigzi

Re: *.bat = ekki gott

í Forritun fyrir 22 árum, 12 mánuðum
bara ábending til þeirra sem vita þetta ekki.. ef þið fáið eikkað.. sem endar á .bat í email eða eitthvað.. eyðið STRAX!!! þetta 100% vírus.. nema þið vitið hver sendið þetta og vitið hvað þetta er.. sigzi

Re: Hvað þolir meðal örri mikinn hita? (nt)

í Vélbúnaður fyrir 22 árum, 12 mánuðum
sko, AMD hitnar miklu meira en Intel.. það er eini gallinn við þessa snillingar hjá AMD (Advanced Micro Devices).. Ég er með AMD 800 og 4 viftur í kassanum… Ég var t.d. í Black & White í 5 tíma.. og fór uppí 45° reyndar er það ekki mikið.. vinur minn er með 900 AMD og hann fer vanalega upp í 45-55°.. við ekkert.. horfði á Gladiator á DVD í smástund og fór í 51°.. Ein þegar þú færð þér AMD.. hugsaðu þá vel í að kaupa góða og öfluga viftu og kassaviftu líka.. En Intel þá þarftu ekki eins og að...

Re: Limp Bizkit - Góð hljómsveit

í Rokk fyrir 22 árum, 12 mánuðum
vá, djö.. ég hélt aldrei að ég fengi svona rosaleg viðbrögð.. en endilega 2 svör í viðbót.. og þá kominn í 100 svör!! - don't ask.. ;) okey, korn er betri en limp bizkit.. viðurkenni það!! sigzi

WTF

í Vélbúnaður fyrir 22 árum, 12 mánuðum
akkuru í and* ætlaru að fá þér K6.. ?? mistök 20. aldarinnar.. neinei.. bara djóka sigzi

Dr. Hannibal Lecter

í Kvikmyndir fyrir 22 árum, 12 mánuðum
hata þennan enter takka!! en hann túlkaði Hannibal Lecter svo snilldarlega vel að ég fékk það ekki orðum lýst!! Dr. Lecter er sú allra hryllilegasta kvkimyndapersóna allra tíma, skemmdi eiginlega Hannibal með Hannibal (myndin).. þar var hann orðinn “fágaður” ekki þessi villingur eins og í Sotl! þar var hann brill!! en vonum bara að hann haldi áfram að brilla.. sigzi

Dr. Hannibal Lecter

í Kvikmyndir fyrir 22 árum, 12 mánuðum

Re: Anthony Hopkins

í Kvikmyndir fyrir 22 árum, 12 mánuðum
Anthony Hopkins, já hann er orðin nokkuð frægur leikari, svona vægast sagt.. Hlutverk hans í M:I-2 var ekkert sérstakt, enda var það varla hlutverk.. Dr. Hannibal Lecter er sú allra flottasta og hryllilegasta persóna sem hann hefur leikið og reyndar sú allra óhugnalegasta í kvikmyndasögunni. Myndin um Picasso var hundleiðinleg,
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok