Ég er mikill áhugamaður um sjónvörp og ég get sagt þér eitt: <b>ALLS EKKI FÁ ÞÉR UNTIED SJÓNVARP !! HVAÐ SEM ÞÚ GERIR !!</b> Eitt af þessum merkjum eru mjög góð: Grundig, SONY, Philips, Panasonic, Thomson, Bang & Ulfsen :) En ég á Grundig sjónvarp frá www.sm.is (Sjónvarpsmiðstöðin), það er 28“ og alveg megagott tæki, kostaði einungis 50,000. Þetta sjónvarp var í langefsta sæti yfir bestu myndgæðin í könnun, og það voru 100 riða tæki með ! Þetta tæki er 50 riða, en myndgæðin eru svo góð að...