ÍHS : Friday the 13th Friday the 13th

Búálfar: 3/4

Upplýsingar:
Leikstóri: Sean S. Cunninghas
Handrit: Sean S. Cunninghas
Ár: 1980

Leikarar:
Betsy Palmer/Ms Voorhees
Adrienne King/Alice
Jeannine Taylor/Marcie
Robbie Morgan/Annie
Kevin Bacon/Jack
Walt Gorney/Crazy Ralph

Sagan:
Jason Voorhees druknaði í sumarbúðunum við Crystal Lake, nokkrum árum síðar fara ótrulega margir að deyja við Crystal Lake, kemur þá í ljóst að mamma Jasons er farinn að hefna sín á öllum þeim sem eru í sumarbúðunum.

Gagnrýni:
Myndin sjálf er nokkuð góð, hún er ekki eins góð og margar myndir í sama flokki, Nightmare on Elm Street, Halloween, en er samt nógu góð til að vera í sama flokki yfir klassískar slasher myndir og þær. Það hafa komið 9 framhöld af henni og eru þau flest mjög léleg.
Leikararnir Hvað finnst þér
Eins og í flestum hryllingsmyndum frá 198? eru ekki beint frægir leikarar sem leika í þessum myndum. Kevin Bacon er nátturulega frægur í dag en þetta var ein af fyrstu myndunum hans.

Tengdar myndir:
Part II (1981)
Part III: 3D (1982)
Part IV: The Final Chapter (1984)
Part V: A New Beginning (1985)
Part VI: Jason Lives (1986)
Part VII: The New Blood (1988)
Part VIII: Jason Takes Manhattan (1989)
Jason Goes to Hell: The Final Friday (1993)
Jason X (2001)

http://www.sbs.is/horror/Kvikmyndir/fridaythe13th.htm