Ég byrjaði lét þá lenda í mass combat í mínum leik(fyrsta skiptið sem DM) og ég bara lét þá berjast við nokkra í einu og lýsti á mjög sjónrænann hátt því sem gekk á í kringum þá, og lét af og til einhverja aðra hermenn koma og hjálpa þeim, aðeins til þess að deyja í miðjum samræðum og svona skemmtilegt til að lífga uppá anrúmsloftið, þeim fannst það mjög gaman…