“En staðreyndin er enn sú, að ekkert af þessum kenningum hafa verið sannaðar, með neinum svo haldbærum rökum, því að kenningarnar eru byggðar á getgátum. T.d. greinir vísindamönnum á um margt í þessum kenningum. Og hafa sumir snúið frá þróunarkenningunni á þeirri forsendu, að hún sé ekki haldbær. T.d. greinir líffræðingum á um það, hvernig eigi að skilgreina líf.” En hvað með alla steingervingana ?