Það er rétt, sá maður hafði ópbilandi viljastyrk, og náði með því að nýta alla orku líkama síns til að synda alla þessa vegalengd, og ekki bara það heldur labba heillanga leið á landi eftir það, og berja í gegnum þykkann klaka til að ná sér í vatn. En það var alltaf haldið að þetta væri ekki hægt, fyrr en eftir að hann sannaði það. En þess vegna bíð ég með að trúa á hlutina þangað til eftir að ég fæ góðar sannanir fyrir þeim… (kennið kuldanum úti um allar stafsetningarvillur)