Hvað eruð þið að fara eyða svona cirka í jólagjafir.. hugmyndaflæðið hjá mér er sko í lagi :D bý til flestar gjafirnar, og þykir mínar hugmyndir nokkuð góðar ;) Dagatal, veggteppi með nafni aðila, blað sem ég innramma með nafni viðkomandi með útskýringu á nafinu og soleis flott (ýkt flott btw) Mér finnst svona jólagjafir skemmtilegastar, sem gefandinn gefur mikla vinnu í til að gera sem flottast í staðinn að fara kaupa jólastyttu og svoleiðis, getur verið ódýrara að búa til sjálfur og bara skemmtilegra og gerir góðann jólaanda :Þ
Þannig mín eyðsla er ekki mikil, undir 10 þús kalli, sem fer bara í fjölskylduna mína!
Ofurhugi og ofurmamma