Já hugsa sér ef hægt væri að kjósa eftir persónunni… haha… það yrði nú skrautlegt. ———- Restinni er beint til greinahöfundar og annara úrtölupúka Hvað þetta væl í fólki með að ,,forsetinn sé ekkert merkilegri en aðrir…" Hann er forseti Íslands, ergo, merkilegri. Ég á ekki við að pöpulinn ætti að krjúpa á kné og tilbiðja mannin þegar hann rúllar um götur landsins eða að skrýða heimili sín með myndum af honum í gullslegnum ramma. Hvað með það að þurfa að hinkra aðeins? Liggur fólki virkilega...