Ok þar sem að margir eru að spyrjast fyrir um honor system þá ákvað ég að útskýra þetta aðeins…


þú færð honor stig fyrir eftirfarandi:
- Drepa annan spilara á svipuðu lvl
- Drepa NPC á svipuðu lvl (svo sem guarda hjá bæjum vendora ogsvfr..

Þú færð dishonarble kill fyrir að drepa npc á lægra lvl..

þú færð ekki dishonarable kill fyrir að drepa annan spilara sem er lægra lvl en þú..

þú færð ekki dis/honorable kill fyrir mobs af neinu tagi… Svo sem beasts, humanoids, elemental ogsfr..

Þú færð honorstig fyrir að ná árangri í uppkomandi battlegrounds…

Menn geta rifist um ágæti þessa fyrirkomulags eins og þeir vilja..

Það sem á eftir að gerast.. Gank á eftir að aukast..

Samt verður spornað við því með því að reikna út stig samkvæmt heildar hp…

Verðlaunin eru ekki af verri endanum svo sem epic mounts svaka vopn og armor ogsfr..

Það verður samt ekki einfalt að ná í þetta…

honorsysteminu verður skipt í 14 flokka..

og verður ekki reiknað eftir stigum heldur eftir % af heildarfjolda…

þannig að í efsta flokk geta aðeins verið 1 af hverjum 1000 spilurum…..

Og miðað við hvað margir eru geðsjúkir í spilamennsku býst ég ekki við það að yours truly verði einn af þeim duglegustu..

Ég vona að ég sé búinn að útskýra mest..
———-