“Hreinir” var nú bara svona málfyrirbrigði, þá átti ég við þá sem hvorki reykja né dópa og drekka í hófi, ef eitthvað. Ég var eiginlega að hugsa um enska orðið “clean”. Þá eru allir þeir sem þú taldir upp undir lokin “óhreinir”. Það er satt að ég veit ekkert um kannabisvímu þar sem ég hef aldrei reykt eitt né neitt og mun aldrei gera, og það má vel vera að ég hafi oft umgengst dópað fólk án þess að vita það, enda mundi ég aldrei umgangast slíkt fólk viljandi. En í alvöru talað: Fullyrðir þú...