Nýji leikurinn er kannski á margann hátt betri en sá gamli… en samt ertu hlutir í leiknum sem mér finsnt bara fáránlegir og enginn tilgangur með þeim.

1. dæmi: Maður sér hvar vinir sýnir eru á kortinu… ef maður sér einhvern deyja á kortinu þá veit maður akkúrat hvar óvinurinn er.
Segjum að ég drepi einn gaur.. held smá áfram og þá er grúppa af óvinum að bíða eftir mér og veit alveg um mig… :S

2. dæmi: Handsprengjur sjást á kortinu… minni líkur að því að maður gerir einvher dráp með grensunni… og svo geta óvinir mælt út hvar maður er… þótt það gerist kannski ekki oft.

3. dæmi: Merkin fyrir ofan kallana eru asnalegt… ekki höfðu hermenn í heimstyrjuöldinni síðari merki yfir hausnum á sér!!! :þ
Svo segjum sem svo að ég væri uppí turni t.d. í turninum í Anzio þá veit óvinurinn að ég sé óvinur sem er uppí turninum ekki vinur… því að ég hef ekki merki yfir hausnum á mér. Í gamla þá vissi maður ekki að það væri óvinur eða vinur uppí turninum fyrr en skotið var á mann.

Það var allt um þessa galla… ef ykkur finnst eitthvað að skoðunum mínum þá ekki vera með mórall útaf því!!! :D
Snoother