Ekkert að sjá hér, gott fólk… haldið áfram göngu ykkar… En hvað með þig, Fears. Þú. Þú virðist hafa gert það þér að sið að fletta ofan af áætlunum mínum… þú ert að brjóta mig niður, og það get ég ekki þolað! Þú ert næsta fórnarlambið. Óttinn mun færa þig til æðri staðar… langt í burtu frá huga… Ég mun ná þér. Þú munt ei sofa, því við munum sitja fyrir yður í hverju horni. Þú munt ei eta, því við ælum fæðu yðar. Þú munt ei drekka, því við byrlum líkamsvessum vorum í drykki. Þú munt ei...