Það eru nú frekar fullt “fullorðið” fólk sem fer í taugarnar í mér í bíói… En ég man þó alltaf á 28 Days Later þegar einhverjar gelgjur fremst voru að skrækja “oj, er þetta þetta, en ógeðslegt…” í byrjunarsenuni, og svo sagði einhver snillingur með hárri rödd: “Haldiði kjafti”… Allir í salnum stóðu upp og klöppuðu, og það heyrðist ekki tíst í stúlkunum fremst eftir það. :)<br><br><font color=“gray”><b>BudIcer</b>: Lífið er ekki dans á rósum, en hver myndi svosem vilja eyða lífinu í það að...