Morpheus er, tja, hvað skal segja, heilaþveginn. Vélarnar eru ekki “vondu kallarnir”, þær eru að berjast fyrir lífi sínu eins og menn. Horfðu á anime stuttmyndina “The Second Renaissance”, parta I og II, þá skiluru hvernig þetta stríð varð til og af hverju mennirnir eru ekki góðu kallarnir. Það að bjarga öllu þessu fólki úr The Matrix er fjarlægur draumur, eitthvað sem getur aldrei gerst. Enginn vissi hvernig það ætti að gerast, fólk einfaldlega trúði að The One mundi leysa málin, en það gat...