Allt sem þú taldir upp hafa ekkert að gera með víðsýni, nema þá á það sem maður á að forðast í lífinu. Það sem þú ert að reyna að segja er að þú sért betri manneskja en ég vegna þess að þú ert eldri en ég. Það tek ég ekki til greina. Ég hef aldrei kallað mig heimspeking, heimspekingur er einhver sem vinnur við það. Ég pæli hins vegar í heimspeki, ég efast, sem þú, að mér skilst, gerir ekki. Að ég hafi verið “hugsandi maður” þá átti ég við að ég byrjaði að pæla og efast þá. Sjáðu til, ég...