Neinei, þetta eru góðar spurningar, sem ekki hafa verið svarað. :) Því er nú miður að gamla leikkonan sem lék The Oracle í fyrstu og annarri myndinni dó við tökur á Revolutions, og það var ekki hægt að nota hana. Því fengu þeir nýja leikkonu og útskýrðu eins vel og þeir gátu. Merovingian, tja, drap hana ekki beint, en hann hafði svona “termination codes” á gamla “shell”ið hennar, eða líkamann, og hún hefur einhvernvegin náð að fá sér nýtt. Kannski hefur Seraph hjálpað henni þar. Ég efast um...