Ég, eins og venjulega, tek upp hanskann fyrir Matrix Reloaded og Revolutions. Fyrst: Hættið að líta á þetta sem tvær myndir. Þetta er ein mynd í tvemur pörtum, ekkert annað. Það skemmdi fyrir mörgum. Þar að auki mælir þetta á móti því sem áður var sagt, að það eigi að gefa ástæður fyrir því að þær voru slæmar… ég hef eiginlega aldrei heyrt neina, bara ‘hún var léleg.’ Enginn veit raunverulega af hverju. Og ég leyfi mér að fullyrða að enginn, ekki þú, ekki Peter Jackson, gæti gert Matrix....