Sammála. Þjóðernishyggja er ALDREI góð, að mínu mati, og á helst að losna við hana að eilífu. Ísland er gert úr sama skítnum og allt annað. Ég er nú í fyrsta ári í menntaskóla, MR, og þá tók ég hér fyrir jól Grikkland til forna og nú Róm, og ég get ekki sagt annað að þetta er þrælskemmtilegt og eitt af mínum bestu fögum. En ég held að rétta leiðin sé að kenna svona grundvallarsögu í 8, 9 og 10, og þétta netið meira eftir árum. Íslandssaga getur beðið, frá mér séð.