Bush eða Kerry? Nú þegar nánast er öruggt að demókratar hafa kosið John F. Kerry sem forsetaframbjóðanda sinn í komandi forsetakosningum Bandaríkjanna ætla ég að skrifa smá grein um George W. Bush og Kerry og segja skoðun mína í hvern ég myndi kjósa og afhverju.

George W. Bush

Aldur:Verður 58 ára í júlí
Menntun:Útskrifaðist úr Harvard með mastersgráðu í viðskiptastjórnun.
Kona: Laura Bush
Börn:Tvíburadæturnar Jenna og Barbara
Annað: Hann tók við forsetaembættinu árið 2001 og hefur verið forseti í eitt kjörtímabil.
Áður var hann ríkisstjóri Texas. Hann hefur verið umdeildur og hefur kallað sig sjálfan “stríðsforseta”. Hann hefur heyjað baráttu gegn hriðjuverkum í heiminum
og m.a ráðist inn í írak sem er talið eitt af þremur öxulveldum hins illa. Einnig var mjög umdeilt um síðustu kosningar þegar hann vann sigur á Al Gore en margir
sökuðu Bush um að hafa svidlað.

John F. Kerry.

Aldur: Verður 61 í desember.
Menntun:Lögfræðingur frá Middlesex County (Báðir John og George fóru í Yale framhaldsskólan)
Kona:Teresa Heinz Kerry
Börn:
Annað:John F. Kerry hefur töff skamstöfun (JFK) það mun koma til með að hjálpa honum mikið =). John barðist í Vietnamstríðinu og hlaut nokkrar orður þar.
Hann hefur ráðist mjög mikið á Bush með rökum fyrir að innrásin í Írak hafi verið vitleysa en John Edwards (Sá sem er næst líklegasti frambjóðandi demókrata) hefur verið
hlyntari henni og persónulega finnst mér hann betri en Kerry. Kerry hefur sigrað flest fylkin og nýtur hann mikils stuðnings.


Ég vona að George Bush verði áfram forseti. Þó margir segja “hann er hálfviti” hann er enginn hálfviti hann hefur verið í kringum þetta starf mest megnið af ævi sinni
þegar faðir hanns var forseti 1989-93. Hann réðst einnig á Írak og sat aðeins eitt kjörtímabil. Bush veit alveg hvað hann er að gera með utanríkisstefnu sinni enda hefur hann
fjöldann allan af ráðgjöfum og aðstoðarmönnum. Hann vill útríma hryðjuverkum í heiminum eftir 11. sept 2001. Hann byrjaði á Afganistan og upprætti samtök talibana og frelsaði fólkið
undan harðstjórn þar. Svo hélt hann til írak og náði Saddam Hussein en þó hefur ekki tekist að finna nein gereyðingarvopn þar en ég er viss um að hann hafi átt þau. Írak er nú í óráði
og verja BNA menn gríðarlegum fjármunum í uppbyggingu þar en ekki virðist ganga nógu vel að stöfða sjálfsmorðsárásir bafta samtakana og fleiri öfgahópum. Nú er spurninginn hvað ætlar John
Kerry að gera? Hann ætlr að láta SÞ um uppbygginguna. En hvað með baráttuna við hryðjuverk? Ætlar hann bara að láta gottt heita og láta þetta viðgangast?
Ég vona að Bush nái kjöri og haldi þeim áfram. Heimurinn er hættulegri nú en nokkurntíman áður! Og hvað með N-kóreu? Þar sem engin útlendingur má sjá? og kjarnorku áætlun þeirra? þeir gættu
fenguð heimsvaldaræði og drepið mörg hundur þúsunda manna? Og Íran? Hvað með þá? Maður veit ekki hvað leynist á bak við tjöldin og almmenningur getur ekki sagt til um hvort Bush sé einhver
ofdrekaður strákur með valdaræði og stríðleiki. Rebúblikanar hafa alltaf staðið sig betur sem forsetar Bandaríkja Norður Ameríku!

Takk fyrir.
Bush: “our Nation - this generation - will lift a dark threat of violence from our people and our future. We will rally the world to this cause by our efforts,
by our courage. We will not tire, we will not falter, and we will not fail.”