Svo fannst mér líka lag sem Rússar áttu held ég 2001. Lady Alpine Blue eða eitthvað álíka. Sweet lag…allavega í minningunni. Hef ekki hlustað á það í mörg ár.Var bindið á söngvaranum á hnjánum á honum?
hvað er að mínum lista? Geturðu komið með betri? Bætt við 3. maí 2009 - 02:30 Vil líka bæta við ef það fór framhjá þér að elstu lögin á þessum lista eru frá 2000.
setti þetta aðalega hérna til að fá meiri athygli, þú getur eytt þessu ef þú vilt. Annars koma stundum hljómsveitir í keppnina. Það sem mér finnst aðalega lame við þessa keppni er að mér finnst atriðin oft byggjast meira uppá sviðframkomu en lagið sjálft. Og líka það að lögin eru oft ekki mjög fjölbreytileg
skil það vel. Ekki ég heldur næstum því Fyrir utan þessi lög, nokkur önnur, fræg klassalög frá Eurovision(Waterloo áreiðanlega frægasta) og gamla íslenska efnið fíla ég nær ekkert. Í allt eru þetta kringum 20 lög.
ég er reyndar ekki emo. Ég átti reyndar við að Squall hefur frekar emolegt útlit. Annars finnst mér Squall vera fínn karakter, þangað til maður kemur á 3. diskinn.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..