Ég hef spilað X og mér fannst tónlistin ekki vera nætti því eins góð og í VII og VIII(þó það leynast auðvitað góð lög). Fannst líka talsetningin vera slæm og þá sértaklega hjá Tidus og Yuna(John DiMaggio var samt frábær eins og venjulega). Þú segir að þetta sé kvenlegur leikur, einhver önnur ástæða en að aðalpersónurnar eru 3 stelpur? Annars hef ég ekki heyrt góða hluti um þennan leik, og hef líka heyrt að GF eða aeon eru ekki í þessum leik. Það er nógu gott fyrir mig til að koma í veg fyrir...