ég er búin að vera að í 3 mán og ég fer 5 sinnum í viku, passa bara vel að taka aldrei sama líkamshlutan. ég skipti dögunum uppí : Bekkur, hallandi bekkur. Bice, trice og forearms. bak og axlir. Lappir. Tek þá bekkin 2svar í viku, hitt bara einu sinni.