Blessaðir, heyrðu ég var að spá.
Ég fer í ræktina svona 5-6 sinnum í viku, ég er byrjaður á kreatini og próteini.
Er 5-6 sinnum í viku of oft ? þ.e.a.s ég spái ekkert of mikið í fótvöðvunum þó ég æfi þá líka, en ég æfi handvöðvana alla dagana sem ég mæti er það of mikið? þarf ég að hvíla meira ?
Ég var líka byrja á Kreatini og mér var sagt að taka það 2svar á dag(loading stage)í 5 daga að morgni of eftir æfingar, svo eftir það bara eftir æfingar, en ég er að lesa um að fólk sé að taka 1x4 á dag sem loading stage, hvort er betra ?