potent: í lýðræði er ekkert spurning um það hvort að meirihlutinn viti betur. lýðræði gengur út á það að það sem meirihlutinn vill, það verður. sama hvort það sé rétt eða rangt og sama hvað minnihlutinn segir. ef þú býrð í landi með 2 milljónir manna sem hafa allir aðra skoðun en þú, þá þýðir það ekki að þeir hafi rangt fyrir sér og það skiptir ekki hvort þeir séu heimskir eða óþroskaðir, ef meirihlutinn vill eitthvað þá er það rétt en hitt rangt.