Eg er a fullu ad lesa II bindi Hringadrottinssogu, og hef verid ad velta einu fyrir mer. Kannski er tetta bara smaatridi sem ekki neinu mali skiptir og enginn paelt i en…

Tegar Pipinn og Katur eru handteknir af Orkunum (snemma i bokinni) og teir eru ad reyna ad gabba Gil… (man ekki hvad ljoti orkinn het) til ad fa hann til ad finna hringinn og hjalpa teim tar med ad komast i burtu - ta segja teir “gollr gollr gollr” og mig minnir eitthvad meira sem minnir a Gollir. Af hverju gera teir tad? Vita Orkarnir eitthvad um Gollri og tra hans i hringinn? Eda voru teir bara ad segja eitthvad ut i loftid… bara svona ad spa!

Eitt annad - i myndinni verdur Legolas aldrei uppiskoppa med orvar, en hann verdur tad t.d. i bokinni. Er tad bara svona biomyndabrella eda er eitthvad serstakt i sambandi vid orvarnar hans…

Vona ad einhverjir geti kannski adstodad!
Ble ble, Trixie