He he, ætli það ekki. Það fer eftir hvað er notaður mikill sykur, en skyrið sjálft er hollt. Ég ræð þér algjörlega frá því að drekka skyr.is drykkinn, hann er svo óhollur í alla staði, þú veist ekki hvaða skít þú ert að drekka (rétt eins og meginþorri fólksins sem drekkur hann). Heyrðu, ekki hika við að spyrja fleiri spurninga, ég er tilbúinn að svara því sem ég veit. Og já, ég ætlaði nú ekki að vera leiðinlegur í fyrra svarinu ef það kom þannig út.