Gamalt fólk er alltaf að kvarta yfir því hvernig unglingar haga sér og allan fjandann talandi um að við séum ókurteis og berum ekki virðingu fyrir þeim. Mín skoðun er allt önnur þau eru ókurteiss og bera ekki virðingu fyrir unglingum því í hvert skipti sem ég bið þau góða kvöldið þegar ég lappa framhjá og brosi að þeim og reyni að vera vinarlegur þá er bara litið á mig sem einhvern hálvita í dag t.d. var ég úti með hundinn á stóru opnu svæði og hafði hann ekki í taum var bara að henda bolta og láta hann sækja hann nennti ekki alla leið uppá geirsnef kemur einhver gömul kerling uppað mér og kallar mig hálvita og aumingja og segir að hún vorkennir hundinum mínum fyrir að eiga eiganda eins og mig og áður en ég gat opnað munninn var hún búin að s´nua baki í mig! og á leiðinni heim úr sjoppuni þá sagði ég góða kvöldið við einhver hjón þau færði sig bara á hin endan á gangstéttina eins og ég væri djöfullinn. Persónulega þá þekki ég bara fjóra aldraða einstaklinga sem eru vingjarnlegir við mig ömmur mínar nágranna minn og helga hós allt hið besta fólk ef þú ert góður við það annar lemur hann helgi suma með skiltinu sínu en það er allt í lagi það á ekkert að vera að ibba gogg við hann.

niðurstaða mín er að gamalt fólk öfundi bara unglinga!