Æi, eins og mér finnst Kubrick frábær leikstjóri (hefur verið minn uppáhalds síðan ég var 15 ára), þá finnst mér 2001 og Clockwork Orange alls ekki vera góðar. Dr. Strangelove, Full Metal Jacket, The Shining, Eyes Wide Shut og Barry Lyndon eru hins vegar myndir sem ég dýrka! Ég neita því ekki að 2001 er meistaraverk á sviði kvikmyndagerðar, en mikið afskaplega finnst mér hún leiðinleg!