Miðað við hvað við erum slök knattspyrnuþjóð, þá er hreinlega óþolandi hvað fótboltinn er vinsæll, ég skil það hreinlega ekki. Í ÖLLUM fjölmiðlum landsins, sérstaklega Stöð2, kemst nánast ekkert í íþróttafréttirnar nema fótbolti, fótbolti og fótbolti. Það er óþolandi. Við höfum átt marga virkilega góða frjálsíþróttamenn, sundmenn og handboltamenn í gegnum tíðina og miðað við höfðatölu er það alveg með ólíkindum. Samt sem áður fá þessar íþróttir litla sem enga athygli nema kannski handboltinn...